föstudagur, apríl 07, 2006

noh, þá er að koma að því. síðasti prófdagurinn rennur upp á morgun. próf í bandarísku viðskiptaumhverfi - brjálað stuð. en þegar það er búið, þá ætla ég hins vegar að gera mér smá dagamun. haldiði að ég hafi ekki bara splæst á mig nuddi. mín grand á því. hef aldrei keypt mér neitt svona sjálf - 2-3 fengið í gjafir. en ég held ég hafi alveg unnið mér inn fyrir eitt stykki nuddi. ohhh.....það verður æði :) hlakka mikið til. svo ætla ég bara að DÓLA MÉR. og það besta er að ég get dólað mér með EKKERT samviskubit!!! næææææs! sammarinn hefur hangið yfir hausamótunum á mér síðan fyrsta daginn í skólanum haustið 2004. gott að vera laus við hann. bara passa sig að maður ættleiði ekki sammara fyrir eitthvað annað bara í staðinn : /
nema hvað. ætla að halda áfram að lesa til svona ellefu. þá bara heim að sofa. byrjar 9 í fyrró.

allt ofangreint er þó auðvitað háð því að ég nái blessuðu prófinu : /

leiter dúds

5 Comments:

Blogger DonPedro said...

Brjóttu fót Gurchin. Gerðu okkur stolt.

07 apríl, 2006  
Blogger hanna said...

Til hammó með próflokin Guðrún mín. Njóttu þess!

:)

08 apríl, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Brjóttu fót....á Valda..Bókstaflega.
AHAHAHAHAHAHAHAHAHHAHAHAAHAHHAHAAHHAHAHAHAHAAHAHAHAHAHH
i...djók
Djók með beinni innspýtingu.

mmmmm..innspýting

08 apríl, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju elsku dúllan mín með að vera loks búin :) :) há dos it fíl? ;)

10 apríl, 2006  
Blogger Guðrún said...

takk elskurnar :)
fíla ágætlega að vera búin, keyrði framhjá skólanum í gærkvöldi og ullaði á þá sem voru ennþá inni að læra...múahahahahahaha >:)

11 apríl, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home